My Photo
Name:
Location: Göteborg, Sweden

Friday, March 14, 2008

Jesús dansar tangó


... ekki bara búin ad heimsaekja hid órúlega Pradosafn, skoda naestu torg baedi lítil og stór konungleg og althýdleg, "gamla hluta" midbaejarins og thann konunglega, en líka búin ad fara á tvaer milongur í Madrid. Adra á midvikudagskvöldi thegar ég var enn á leid í mat og hina í gaerkvöldi á leid úr mat. Á leidinni á thá fyrri var ég spurd hvort ég vaeri ad vinna: trabajas? flaug út úr náunga nokkrum um leid og vid maettumst og mig fór ad gruna hvar ég vaeri. Milongan var stadsett í threngslalegu hverfi hinumegin vid Gran Via, frá Sólarhlidinu séd. Fullt af ungu yndislegu fólki thegar inn var komid, á La Milonga del Temporal á Calle Loreto Prado y Enrique Chicote, nr. 3. Margir gódir dansarar, fínt gólf og gód tónlist. Ég leitadist eftir fylgd heim um nóttina og thrjár stúlkur, Alexandra, Valería og Cynthia, röltu med mér nidur á Puerta del Sol. Allar atvinnudansarar, tangókennarar.

Í nótt dansadi ég svo vid Jesús og vini hans, eftir frábaert kvöld med lúxus smaetlum á spánska vísu hjá Hrafnhildi og Pétri í Malasanahverfi, thar sem nafni minn Kr. Ólafsson var maettur og skemmti m. a. med sínum óthrjótandi nýsmídudu ordum og fródleikssögum. Milongan sem ég valdi ad heimsaekja á leidinni heim var vid Plaza San Pol de Mar, í salnum "Cha-3", thar var naeturklúbbslýsing, fólk á öllum aldri og menn budu upp jafn pottthétt og á síddegis milongu í Buenos Aires, líka ókunnugu mér! Einn theirra, roskinn madur grannholda, med slitid sítt hár og álíka skegg sagdist heita Jesús. Thad var samt ekki Jesús sem fylgdi mér heim thad kvöldid heldur einn af vinum hans, spánskur Jón sem dansadi eins og ekta milongoero ... th. e. a. s. ég fékk far á naesta torg vid vid mitt langlaedina ad Sólskinshlidinu thar sem allar spánskar leidir byrja.


*

Í kvöld tek ég stefnuna á torg Heilagrar Önnu, hér rétt hjá. Thar er argentínska parid Ezequiel y Maria Antonieta med föstudagsmilongu í Casa de Guadaljara.


9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gott að þú nýtur þín í Madrid. Við förum til Kaupmannahafnar á morgun, sunnudag...hlakka til að hitta þig á í Malmö seinna í vikunni.
Kveðja
Stella

4:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

Góda ferd! Bid ad heilsa, heima og í Höfn ... sjáumst midvikudagskvöld, hlakka líka til ...
XXX kristín

6:48 PM  
Anonymous Anonymous said...

jæja Kristín, þú ert bara útum allan allan allan heim í tangó dansi og skoðar allt í leiðinni, og hittir alla, ótrúlega ótrúlega sniðugt, ég er með tvær grískar stelpur í heimsókn og morgun þunglyndið hefur minnkað að hafa einhvern í húsinu, já já já.... er að skrifa leikrit og hugsa um afmælið mitt, er ekki voðalegt puð að halda uppá afmælið sitt... og tekur allan tíma í heimi, og getur maður þá eitthvað skrifað á meðan,

tangóspor, þín Elísabet

12:13 PM  
Blogger Freyja said...

Gott að þú tókst eftir því að vera komin til Madrid. Það hefði nú verið verra ef þú hefðir komið og farið án þess að taka eftir því, haha...! kær kveðja
Freyja

11:42 AM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

Gaman að þú skulir enn líta hér inn frænka mín kær ... sá ykkur annar í sjónvarpinu á netinu, þið voruð svo sæt,lang krúttlegasta fréttaefnið.

12:04 AM  
Anonymous Anonymous said...

sssssss

12:06 AM  
Anonymous Anonymous said...

og takk fyrir tangósporin Elísabet á Íslandi ... bíð spennt að heyra nánar um afmælispælingar ... ég er vön að láta mig dreyma um veislu í cirka eitt ár fyrir stórafmæli ... en kemst sjaldnast að því í hvaða landi ég vil hafa hana hvað þá meira haha.

12:11 AM  
Anonymous Anonymous said...

ég er hér að klára leikrit, já var að því, púss eftir og leiðréttingar, afmælið kemur i ljós á allra næstu tveimur dögum, hvar ert þú núna Kristín pæja,

ekj

1:42 AM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

elísabet blóm og stórskáld,"takk fyrir að spyrja"
ég er bara í þessu leikriti sem lífið skrifar mér ... er að jafna mig eftir síðustu tangóhátíð ... blogga rétt strax

2:20 PM  

Post a Comment

<< Home