My Photo
Name:
Location: Göteborg, Sweden

Tuesday, March 11, 2008

Vid Sólskinshlidid í Madrid

Nú er ég í Madrid. Mér var bodid í mat í Madrid og er enn á leidinni en í morgun vaknadi ég í Madrid, ég tók eftir thví! Thannig taeki ég ekki til orda nema af tví ég skypadist vid Stellu systur áduren ég fór, kvad óraunverulegt ad ég vaeri á leid til Madrid og fékk svarid att taka bara vel eftir. Snjallt.

Ég lenti e. kl. 24 fékk fína leidsögn hjá spánskum Óskari, skólastrák sem skemmti mér í loftinu og alla leidina til Puerta del Sol; demdi mér svo út í lífid i dag og tók eftir ad ég bý ekki og sjarmerandi í senn. bara í hjarta borgarinnar, heldur liggja allar leidir á Spáni hédan, a.m.k. eru vegalendir midadar hédan í frá, tví á torginu vid Sólskinshlidid (Puerta del Sol) er skilti sem á stendur kilómetro cero, núll kílómetrar. Og dúndrandi mannlífid á öllum götum hédan í frá, svo flott borg tignarleg

... nú er bedid eftir thessari einu hóteltölvu; en sem sagt: var á röltinu 8 tíma í dag í blídunni og tók eftir ýmsu, gekk bara einu sinni á vegg og thad var glerveggur á kaffihúsi sem ég hélt ég vaeri ad fara inní en var med lesgleraugu og eftir ad hafa stangad vegginn tók ég tau af mér og komst inn. Tók eftir ad thetta virkadi sem fínasta skemmtiatridi ...

Kannski arka ég á Pradosafnid á morgunn, vil helst halda mig ofanjardar og ganga allt.

Med sólskinskvedju ad kvöldi fyrsta dagsins í Madrid.

K.

P.S. Verd á leidinni í matarbodid naestu daga.

2 Comments:

Anonymous Anonymous said...

ég tek eftir því að þú ert í madrid

elísabet

3:09 PM  
Blogger Kristín Bjarnadóttir said...

bueno ... graicas

2:36 AM  

Post a Comment

<< Home