My Photo
Name:
Location: Göteborg, Sweden

Tuesday, April 20, 2010

Hve hættuleg er askan?

Móðuharðindin eru rifjuð upp ekki bara á Íslandinu, heldur var farið yfir söguna í sænskum fréttaskýringaþætti um helgina; afleiðingar goss sem kostaði um fjórðung þjóðarinnar lífið.

En hve eitruð er askan?

Því getur fólk ekki svarað, það verður bara að koma í ljós er sagt. Með tímanum.

Og nú rakst ég á þennan pistil frá 2007, um "vulkansjuka".
1 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Við skulum nú vona að það verði ekki eins slæmt ástand og í móöuharðindunum en vissulega er ástandið alvarlegt á stórum svæðum í nágrenni við gosið og ekki séð fyrir endann á því. Áhugaverð greinin sem þú sendir slóðina á. Með kveðju. Þín Bogga.

2:27 AM  

Post a Comment

<< Home