Valdís Óskarsdóttir á Kvikmyndahátíðinni

Í gær, nærri hálfu ári síðar fann Sonora Broka, stjórnandi kvikmyndahátíðarinnar í Riga, loks Valdísi og gat afhennt verðlaunin. Það gerðist á Norræna kvikmyndamarkaðinum þar sem Íslendingar kynntu myndir sínar, m.a. Valdís ásamt Davíð Óskari Ólafssyni að kynna myndina Kóngavegur, sem verður frumsýnd á Íslandi um páskana.

0 Comments:
Post a Comment
<< Home