“Allt sem þú þarft kemur til þín”Grein í slípuðu formi birtist í Mbl. 5.okt. undir titlinum "Bókaverðir og sæluríkisprinsessur"
Fyrir tuttugu og einu ári síðan ég arkaði í fyrsta sinn á bókastefnu í Gautaborg, þá í fylgd með Ingu Huld Hákonardóttur og skrifaði langa grein fyrir Mbl. um nokkurra daga gönguferð. Það var 1986 og í annað sinn sem stefnan var haldin og Íslendingar enn ekki með í dæminu, það gerðist fyrst 1989.
Nú var tengdadóttir hennar Auður Jónsdóttir ein aðalstjarnan, og upphafsmaður stefnunnar Bertil Falck , varð framkvæmdastjórapabbi þegar Anna Falck tók við fyrir nokkrum árum.
Hér er minna slípuð grein um fáein atriði (um allt annað en Íslendinga!), með myndum.
*